Ella Rósinkrans

Sigurður Jónsson

Ella Rósinkrans

Kaupa Í körfu

Stokkseyri | "Í fyrra fleytti Menningarnóttin mér til Danmerkur með sýningu og núna vonast ég til að hún gefi mér kraft til að fara til Bandaríkjanna með "orbin" mín," segir Ella Rósinkrans mynd- og glerlistakona á Stokkseyri sem verður með sýningu á verkum sínum á Laugavegi 56 á 170 fermetra sýningarsvæði klukkan 12-22,00. MYNDATEXTI: Glerlist Ella Rósinkrans glerlistakona með himintunglin, "orbin" sín, í fanginu í glerlistagalleríinu á Stokkseyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar