Reykjavíkurmaraþon 2005

Jim Smart

Reykjavíkurmaraþon 2005

Kaupa Í körfu

Yfir sjö þúsund manns tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoni í gær sem þýðir að þátttökumet var slegið í öllum vegalengdum. Í gær höfðu rúmlega fjögur þúsund manns skráð sig til leiks, sem var einnig met, svo borgarstjóra var gefið rásnúmerið 4.000 í skemmtiskokkinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar