Grímsey

Kristján Kristjánsson

Grímsey

Kaupa Í körfu

Skipsverjar á Þorleifi EA voru að landa um 10 tonnum af þorski í Grímsey í gær og var þetta síðasta veiðiferðin á þessu kvótaári. "Við vorum að klára kvótann og bíðum nú eftir nýju kvótaári," sagði Alfreð Garðarsson skipstjóri en Þorleifur EA hefur stundað netaveiðar. "Það er bullandi fiskur um allan sjó," sagði Alfreð en aflinn fékkst á svokölluðum Leirhrygg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar