Veisla fyrir IFAW, Alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin.

Jim Smart

Veisla fyrir IFAW, Alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin.

Kaupa Í körfu

Breska sendiráðið við Laufásveg í Reykjavík bauð til veislu síðastliðinn fimmtudag fyrir IFAW, Alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin. Opnuð var ljósmyndasýning að viðstöddum gestum en margt var um manninn í boðinu. MYNDATEXTI: Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, Loretta Michaels, Clive Crook, Robert Wade, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Alpher Mehmet, sendiherra Breta á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar