Hálfdán Steinþórsson og Vala Matt

Hálfdán Steinþórsson og Vala Matt

Kaupa Í körfu

Nýr þáttur um hönnun á Sirkus°. MARGIR hafa eflaust velt fyrir sér hvað sjónvarpskonan Vala Matt hygðist taka sér fyrir hendur síðan tilkynnt var að hún myndi ekki halda áfram umsjón með sjónvarpsþættinum Innliti/Útliti á Skjá einum. Svarið liggur nú fyrir, hún hefur í vetur umsjón með nýjum þætti á Sirkus ásamt Hálfdáni Steinþórssyni. Þátturinn ber heitið Veggfóður og verður lögð aðaláhersla á hönnun, lífsstíl og arkitektúr, að sögn Völu. MYNDATEXTI: Hálfdán Steinþórsson og Vala Matt eru umsjónarmenn Veggfóðurs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar