Long John Baldry

Long John Baldry

Kaupa Í körfu

Íslandsævintýri Langa Jóns Þegar Stuðmenn voru að leita að söngvurum til að koma fram með þeim á plötunni Sumar á Sýrlandi þótti gráupplagt að fá Long John Baldry í liðið því þeir Jakob Frímann Magnússon voru þá þegar orðnir nánir samtarfsmenn og miklir mátar. "Long John tók því af ljúfmennsku, mætti í stúdíóið og söng She Broke My Heart með stæl," segir Jakob Frímann. MYNDATEXTI: I hope you´re ready for me: Baldry leikur í Laugardaldum um verslunarmannahelgina árið 2004

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar