Tíska - Hjálpræðisherinn

Tíska - Hjálpræðisherinn

Kaupa Í körfu

Klukkan er rétt skriðin yfir eitt á föstudegi. Við erum í flóamarkaðsverslun Hjálpræðishersins í Garðastræti. Hér eru notuð föt sem herinn fær gefins seld ódýrt en allur ágóðinn rennur til hjálparstarfs. Margir skilja eftir úttroðna fatapoka fyrir framan verslunina en aðrir koma við á opnunartíma og skila fötunum til kvennanna sem standa vaktina í sjálfboðavinnu MYNDATEXTI: Pravda, Dior, Channel ... eða hvað?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar