Heimasæta

Heimasæta

Kaupa Í körfu

Heimasætan er afar vinsæl fluga og hefur reynst vel bæði í sjóbirtings- og sjóbleikjuveiði. Þessi fluga er með bleikan hnoðra á hausnum og eins konar augu. Hún er hnýtt á öngul nr. 6 og er þyngd með tungsteini sem gerir það að verkum að hún snýr öfugt í vatninu og festist því síður í gróðri og steinum. Flugan er 1,5 g að þyngd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar