Mennigarnótt 2005
Kaupa Í körfu
ÞRÁTT FYRIR talsverða eftirvæntingu eftir hinum ýmsu atburðum Menningarnætur var greinarhöfundur ekki árrisulli en svo að fyrsta sýn dagsins voru rennsveittir maraþonhlauparar sem hlupu eftir Sæbrautinni. Menningarnótt var sem sé formlega hafin og ekki eftir neinu að bíða með að bregða sér í bæinn og taka þátt í gleðinni. Áður en lengra er haldið er þó vert að vekja athygli á nafngiftinni ,,,Einhver frumlegasti atburður Menningarnætur var tónlistar-manntafl sem att var á útitaflinu við Lækjargötu. Liðsmenn í Lúðrasveit Reykjavíkur voru í hlutverkum taflmanna og léku á hljóðfæri sín eftir því hvernig leikurinn þróaðist. MYNDATEXTI: Taflmaður í manntaflinu sem teflt var við Lækjargötu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir