Mennigarnótt 2005 - South River Band

Jim Smart

Mennigarnótt 2005 - South River Band

Kaupa Í körfu

ÞRÁTT FYRIR talsverða eftirvæntingu eftir hinum ýmsu atburðum Menningarnætur var greinarhöfundur ekki árrisulli en svo að fyrsta sýn dagsins voru rennsveittir maraþonhlauparar sem hlupu eftir Sæbrautinni. Menningarnótt var sem sé formlega hafin og ekki eftir neinu að bíða með að bregða sér í bæinn og taka þátt í gleðinni. Áður en lengra er haldið er þó vert að vekja athygli á nafngiftinni MYNDATEXTI: South River Band lék af miklum móð í húsakynnum KB banka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar