Ísland - Hvíta-Rússuand 3:0

Jim Smart

Ísland - Hvíta-Rússuand 3:0

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir öruggan sigur, 3:0, á Hvít-Rússum í Laugardalnum í gær voru íslensku konurnar ekkert sérlega upprifnar. Skiljanlega því liðið sýndi aldrei sparihliðarnar þótt stundum brygði fyrir ágætum köflum. MYNDATEXTI: Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann öruggan sigur á Hvít-Rússum, 3:0, í undankeppni HM á Laugardalsvelli í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar