Ísland - Hvíta-Rússuand 3:0

Jim Smart

Ísland - Hvíta-Rússuand 3:0

Kaupa Í körfu

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hóf þátttöku sína í undankeppni HM í knattspyrnu með 3:0-sigri á Hvít-Rússum á Laugardalsvellinum í gær. Dóra María Lárusdóttir úr Val skoraði tvö af mörkum íslenska liðsins og Margrét Lára Viðarsdóttir eitt. MYNDATEXTI: Ásthildur Helgadóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, í baráttu við markvörð Hvít-Rússa á Laugardalsvelli í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar