Lagarfljótsbrú 100 ára

Lagarfljótsbrú 100 ára

Kaupa Í körfu

Hátt í 500 manns voru við hátíðahöld við brúarsporð Lagarfljóts að kveldi síðastliðins laugardags þar sem haldið var upp á 100 ára afmæli Lagarfljótsbrúarinnar. Brúin þótti mikil samgöngubót á sínum tíma. Brúin þótti mikil samgöngubót á sínum tíma. Við vígslu hennar 1905 flutti Klemens Jónsson landritari ræðu og var hún endurflutt á afmælinu. Það var Sigurjón Bjarnason sem brá sér í hlutverk Kemensar og honum til aðstoðar var Karen Erla Erlingsdóttir. Þau eru bæði félagar í Leikfélagi Fljótsdalshéraðs, en félagið flutti leikþátt á afmælishátíðinni. Hátíðinni lauk síðan með flugeldasýningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar