Flogið með ratsjá - Flugvél NATO

Flogið með ratsjá - Flugvél NATO

Kaupa Í körfu

AWACS-ratsjárvélar NATO í margs konar verkefnum í öllum heimshlutum Ratsjárflugvélar NATO eru sautján talsins og hafa bækistöð í Þýskalandi. Leið þeirra liggur annað veifið til Íslands til þjálfunar...AWACS-ratsjárflugvél Atlantshafsbandalagsins, NATO, var hér við land á dögunum m.a. til að prófa nýtt samskipta- og upplýsingakerfi milli flugvéla og stjórnstöðva á jörðu niðri. MYNDATEXTI: Johan Hijmenberg, upplýsingafulltrúi sveitarinnar, segir hana ráða yfir 17 AWACS-þotum og þremur að auki sem notaðar eru til flutninga. Flugsveitin hefur bækistöðvar í Þýskalandi, en flugvélarnar koma reglulega til Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar