Setning Kirkjulistahátiðar - Lára Stefánsdóttir

Halldór Kolbeins

Setning Kirkjulistahátiðar - Lára Stefánsdóttir

Kaupa Í körfu

Hallgrímskirkja | Kirkjulistahátíð var sett á laugardag en fjölbreytt dagskrá er framundan uns hátíðinni lýkur á sunnudaginn kemur. Einn af fyrstu dagkrárliðum hátíðarinnar var flutningur Láru Stefánsdóttur dansara, sem er á myndinni, Sverris Guðjónssonar kontratenórs og Kára Þormars orgelleikara á völdum köflum úr verki Jónasar Tómassonar, Dýrð Krists.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar