Vaclav Klaus

Jim Smart

Vaclav Klaus

Kaupa Í körfu

Vaclav Klaus, forseti Tékklands, er kominn til Íslands í tveggja daga opinbera heimsókn. Jón Pétur Jónsson ræddi við forsetann í gær um heimsóknina, tengsl þjóðanna tveggja og reynslu Tékklands af Evrópusambandinu, en landið gerðist aðili að sambandinu á síðasta ári. MYNDATEXTI: "Við erum dæmigert, fremur lítið, mið-evrópskt ríki," segir Vaclav Klaus.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar