Pétur Lúðvíksson

Pétur Lúðvíksson

Kaupa Í körfu

Flogaveiki er læknisfræðilegt ástand sem margir hafa heyrt um en þó er rík ástæða til að vekja fólk til umhugsunar varðandi einkennið þar sem fordómar gagnvart því eru algengir. Flogaveiki er ekki smitandi, einkennið er ekki sjúkdómur og það er ekki tengt geðrænum vandamálum. Fólk veit oft ekki hvernig það á að bregðast við ef það verður vitni að flogakasti en hér á landi greinast um 40-50 börn með flogaveiki árlega. MYNDATEXTI: Pétur Lúðvíksson læknir segir að flogaveiki eldist oft af börnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar