Nýlistasafnið / Krútt

Nýlistasafnið / Krútt

Kaupa Í körfu

MYNDLIST - Nýlistasafnið 19 myndlistarmenn KRÚTTKYNSLÓÐIN nær að hluta inn á svokallaða X-kynslóð og @-kynslóð. Þetta er kynslóð sem man ekki eftir sjónvarpslausum fimmtudögum og er alin upp í vernduðu umhverfi þar sem frelsi hennar hefur í raun aldrei verið ógnað. MYNDATEXTI: Frá "Krúttinu" í Nýlistasafninu. "Útkoman er stjórnlaus og ruslaraleg partísýning með forvitnilega yfirskrift."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar