F H-Valur 2:0

Jim Smart

F H-Valur 2:0

Kaupa Í körfu

FH-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu annað árið í röð þegar þeir báru sigurorð af Valsmönnum, 2:0, á heimavelli sínum í Kaplakrika. Á fjórða þúsund manns mætti til að fylgjast með leik tveggja efstu liðanna og í leikslok braust út mikill fögnuður í herbúðum FH-liðsins. FH-ingar hafa unnið alla fimmtán leiki sína í Landsbankadeildinni og þegar þrjár umferðir eru eftir hefur liðið fjórtán stiga forskot á Val.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar