Mennigarnótt 2005 - Hljómsveitin Hjálmar

Jim Smart

Mennigarnótt 2005 - Hljómsveitin Hjálmar

Kaupa Í körfu

Yfirlit.... Talið er að allt að 90 þúsund manns hafi verið í miðbæ Reykjavíkur á Menningarnótt. Dagskrá hátíðarinnar fór vel fram og slysalaust, að sögn lögreglu, en hins vegar voru mikil læti og ölvun um nóttina og talsvert um slagmál. Að sögn Geirs Jóns Þórissonar, yfirlögregluþjóns í Reykjavík, voru mun meiri læti í ár en í fyrra um nóttina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar