Árborgarsvæðið

Sigurður Jónsson

Árborgarsvæðið

Kaupa Í körfu

FASTEIGNASALAR á Selfossi segja hafa verið mjög mikið að gera í fasteignasölu á Árborgarsvæðinu í sumar og segja eignir staldra stutt við. Þá segja þeir lítið framboð á lóðum og telja verðið hafa hækkað hlutfallslega meira þar en á höfuðborgarsvæðinu. Er það m.a. rakið til þess að Árborgarsvæðið verði sífellt vinsælla, m.a. hjá íbúum sem flytjast þangað af höfuðborgarsvæðinu og sækja vinnu reglulega þaðan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar