Skagaströnd

Skagaströnd

Kaupa Í körfu

Góð veiði hefur verið hjá smábátum, sem gerðir eru út frá Skagaströnd. Þar er mikið af aðkomubátum um þessar mundir, meðal annars margir frá Ólafsvík. Bátarnir hafa verið að fá upp í átta til níu tonn í róðri, mjög mikið af ýsum. Ólafsvíkingurinn Magnús Gunnlaugsson rær frá Skagaströnd á bátnum Guðfinni KE. Hann er á línu með 15 bala og er einn á. Hann hefur verið að fá upp í tvö tonn í róðri. Hér er hann að landa úr bátum góðum þorskafla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar