Borgarfjörður eystri

Steinunn Ásmundsdóttir

Borgarfjörður eystri

Kaupa Í körfu

Borgarfjörður | Í Kjarvalsstofu, safni um ævi og störf Jóhannesar S. Kjarval listmálara á Borgarfirði eystra, er sérstök barnastofa tileinkuð myndsköpun barna. Þar getur ungviði komist í liti og léreft eða bara málað á veggina. MYNDATEXTI: Hestur verður til Elsa Katrín Ólafsdóttir í Kjarvalsstofu á Borgarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar