GA-afmæli

Kristján Kristjánsson

GA-afmæli

Kaupa Í körfu

FÉLAGAR í Golfklúbbi Akureyrar fögnuðu 70 ára afmæli klúbbsins sl. föstudag, ásamt góðum gestum, m.a. frá Golfsambandi Íslands, Golfklúbbi Reykjavíkar, Golfklúbbnum Oddi, Íþróttabandalagi, Akureyrar, Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands og Akureyrarbæ. MYNDATEXTI: Hinn nýi heiðursfélagi GA, Gunnar Sólnes, er hér með skjalið sem fylgir heiðursnafnbótinni, ásamt Halldóri Rafnssyni, formanni GA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar