Leikarar hjá Borgarleikhúsinu

Jim Smart

Leikarar hjá Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Í gær var í Borgarleikhúsinu fyrsti samlestur á Sölku Völku í nýrri leikgerð Hrafnhildar Hagalín. Sýningar á verkinu hefjast í október en það er Ilmur Kristjánsdóttir sem fer með hlutverk Sölku. Leikstjóri er Edda Heiðrún Bachman. Önnur hlutverk skipa að vanda einvalalið leikara Borgarleikhússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar