Tískuþáttur

Morgunblaðið/ÞÖK

Tískuþáttur

Kaupa Í körfu

* TÍSKA | Helstu áherslurnar í haust-og vetrartískunni eru falleg stígvél, spariföt úr shiffoni, gallabuxur og látlausir bolir Hlýir sólskinsdagar verða sjaldgæfari með hverjum degi og því rétt að huga að hausttískunni í boði fyrir verslunarglaðar valkyrjur. Sara M. Kolka fór á stúfana. MYNDATEXTI: Smáatriðin verða aðal. Lítil smáatriði eins og tölur geta gert heilmikið fyrir einlitar flíkur. Fæst í Karen Millen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar