Forseti Tékklands í heimsókn á Íslandi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Forseti Tékklands í heimsókn á Íslandi

Kaupa Í körfu

Opinber heimsókn Václav Klaus, forseta Tékklands, hófst í gær FYRSTA opinbera heimsókn Václav Klaus, forseta Tékklands, hingað til lands, hófst með hátíðlegri athöfn á Bessastöðum í gærmorgun, þar sem voru m.a. ráðherrar í ríkisstjórn Íslands. MYNDATEXTI: Forseti Tékklands, Václav Klaus, ritar nafn sitt í gestabók ráðhúss Reykjavíkur. Steinunn V. Óskarsdóttir borgarstjóri fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar