Ensemble L'Aia

Halldór Kolbeins

Ensemble L'Aia

Kaupa Í körfu

Meðal dagskrárliða á kirkjulistahátíð í dag eru tónleikar hópsins Ensemble L'Aia sem halda barokktónleika í Hallgrímskirkju kl. 18. Hópinn skipa Georgia Browne á flautu, Ian Wilson á blokkflautu, Tuomo Suni á fiðlu, Nicholas Milne á víolu da gamba, Noémi Kiss sópran og Cvetanka Sozovska á sembal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar