Breiðablik - Víkingur 1:1

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Breiðablik - Víkingur 1:1

Kaupa Í körfu

BREIÐABLIK tryggði sér sigur í 1. deild karla í knattspyrnu þegar liðið gerði jafntefli, 1:1, við Víking í Víkinni í gærkvöldi. Blikar sem höfðu áður tryggt sér sæti í efstu deild á næsta ári þurftu aðeins eitt stig úr síðustu þremur umferðunum til að enda sem sigurvegarar og því náðu þeir í Víkinni þrátt fyrir ósannfærandi spilamennsku. Víkingur er enn í öðru sæti deildarinnar, þrem stigum á undan KA sem leikur gegn HK á Kópavogsvelli í dag. MYNDATEXTI: Andri Steinn Birgisson leikmaður Víkinga, feistar þess að skora úr aukaspyrnu í leiknum í gærkvöld en þéttur varnarveggur Breiðabliks sá til þess að boltinn færi ekki lengra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar