Kim Larsen

Kim Larsen

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er líklega óhætt að segja að Kim Larsen æði hafi gripið um sig á landinu og hafa margir beðið óþreyjufullir eftir því að fá að sjá og heyra hann á tónleikum. Biðinni er lokið því kappinn hélt tónleika á Nasa í gær og mun halda aðra í kvöld og á morgun. Larsen tók sig vel út á sviðinu að venju og eflaust hefur hann heillað jafnt unga sem aldna, enda þekktur fyrir sérstaka útgeislun á sviði sem annars staðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar