Ólafur Elíasson í Viðey

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ólafur Elíasson í Viðey

Kaupa Í körfu

Yfirlit Reykjavík kaupir tveggja ára sýningarrétt á listaverki Ólafs Elíassonar, Blindi skálinn, sem staðið hefur í Viðey, en Sigurjón Sighvatsson kaupir verkið. Rétturinn kostar milljón króna á ári, en borgin greiddi tæpar tvær milljónir fyirir uppsetningu verksins í vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar