Arnarnes framkvæmdir

Ragnar Axelsson

Arnarnes framkvæmdir

Kaupa Í körfu

FRAMKVÆMDIR standa nú yfir í Akralandi í Garðabæ og hafa gert undanfarna tvo mánuði. Egill Jónsson, byggingarfulltrúi Garðabæjar, segir að í byggingu sé nýtt hverfi, sem nefnt verður Akrahverfi. Reist verði fjölbýlis-, rað- og einbýlishús á svæðinu og segir Egill að í byggingu sé alls á fjórða hundrað íbúða. Kambur hf. sér um framkvæmdir og er búist við því að þær taki um tvö til þrjú ár. Í sumar er unnið að byggingu fjölbýlishúsanna og vegagerð fyrir einbýlis- og raðhúsin en bygging þeirra hefst síðar, að sögn Egils.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar