Eigendur Eiða

Steinunn Ásmundsdóttir

Eigendur Eiða

Kaupa Í körfu

Eigendur Eiða á Fljótsdalshéraði voru gagnrýndir fyrir ónóga starfsemi og uppbyggingu Eiðar | Hörð gagnrýni kom fram á fundi sem haldinn var í fyrrakvöld um málefni Eiða á Fljótsdalshéraði af hálfu heimafólks á eigendur Eiða, þá Sigurjón Sighvatsson og Sigurð Gísla Pálmason, um vanefndir á uppbyggingarstarfi á Eiðum. Þeir keyptu af Austur- MYNDATEXTI: Skiptar skoðanir um Eiða. Sigurjón Sighvatsson ræðir málin við fundarmenn. Við hlið hans má sjá Vilhjálm Einarsson, fyrrverandi rektor, sem nam við Alþýðuskólann á Eiðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar