Hundur á sundi

Ingólfur Guðmundsson

Hundur á sundi

Kaupa Í körfu

HUNDURINN Ben, sem er labrador-tegundar, skellti sér til sunds í Stíflulóni í Úlfarsá á dögunum og stefndi í humátt á eftir tveimur öndum þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á ferð. Ekki fylgir sögunni hvernig fiðurféð brást við heimsókn hundsins sem sýndi mikla hundasundstakta í lóninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar