Góðgerðarmál
Kaupa Í körfu
Hlutavelta | Þessar ungu dugmiklu dömur úr Ólafsvík, þær Þórhildur, Sigurbjörg Metta, Valgerður og Line, héldu flóamarkað til styrktar barnadeild Hringsins við innganginn á versluninni Kassanum. Voru stelpurnar með gott úrval af vörum sem þær höfðu safnað sjálfar og fengið gefins hjá vinum og ættingjum. Verðinu var stillt í hóf hjá þeim og mátti fá góðar vörur frá 5 kr. upp í 500 kr. Voru þær ánægðar að söludegi loknum og seldu fyrir 8.600 kr., sem verða afhentar barnadeild Hringsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir