Busy doing nothing

Jim Smart

Busy doing nothing

Kaupa Í körfu

Á CAFÉ Rósenberg verða í kvöld og annað kvöld tónleikar kvartettsins Busy doing nothing. Kvartettinn er skipaður þeim Birgi Baldurssyni trommuleikara, Eðvarð Lárussyni gítarleikara, Sigurði Perez saxófónleikara og Þórði Högnasyni kontrabassaleikara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar