Listamenn í Listaháskóla Íslands Break Ice

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Listamenn í Listaháskóla Íslands Break Ice

Kaupa Í körfu

Öll viljum við þróast; þroskast, læra og öðlast frekari reynslu. Í dag eru starfrækt hin ýmsu verkefni innan flestra starfsgreina sem einmitt vinna að þessu. Eitt þeirra er norræna menningarverkefnið Break the Ice sem hefur það að markmiði að skapa tengsl á milli listamanna og mismunandi listgreina ásamt því að fylgja vel eftir nýjustu straumum og hugmyndum í listinni MYNDATEXTI Lene Boel, Danmörku, Sigrún Inga Hrólfsdóttir, Íslandi, Reijo Kela, Finnlandi, og Kati Aberg, Finnlandi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar