Pálmi Gunnarsson og Stewart Spector

Kristján Kristjánsson

Pálmi Gunnarsson og Stewart Spector

Kaupa Í körfu

Hinn heimsþekkti bandaríski hljóðfærasmiður Stewart Spector er staddur hér á landi. Hann kom færandi hendi, því hann gaf Pálma Gunnarssyni tónlistarmanni nýjan og glæsilegan rafmagnsbassa. MYNDATEXTI: Pálmi með nýja bassann sinn og Spector með þann gamla rauða í veiðihúsinu við Reykjadalsá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar