Guðmundur Guðjónsson
Kaupa Í körfu
Ævintýraleg veiði á endasprettinum "Fólk hefur verið að upplifa ævintýri í allt sumar í Þverá og Kjarrá, Guðmundur Guðjónsson tekst á við vænan lax í Mið Rauðabergi á efsta svæði Kjarrár fyrir helgi. Gríðargóð veiði hefur verið í Þverá - Kjarrá í allt sumar og er gamla veiðimetið frá 1979 fallið, en þá veiddust 3.558 laxar. Nú nálgast veiðin 3.700 laxa og enn á eftir að veiða í ánum inní september. Holiðl sem lauk veiði í Kjarrá um hádegi á föstudag veiddi 95 laxa, við erfiðar aðstæður, mikið skolað vatn og kulda, og hollið þar á undan veiddi 144 á stangirnar sjö.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir