Ólöf Hallgrímsdóttir

Hafþór Hreiðarsson

Ólöf Hallgrímsdóttir

Kaupa Í körfu

Það er mikið af berjum hér í ár," sagði Ólöf Hallgrímsdóttir þegar ljósmyndari hitti á hana í Sultum í Kelduhverfi, þar sem hún var að koma úr berjamó. Berin, sem eru aðallega bláber og aðalbláber, eru þó enn nokkuð misþroska að sögn Ólafar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar