Kirkjustarf

Jim Smart

Kirkjustarf

Kaupa Í körfu

Það er meðvituð stefna hjá kirkjunnar mönnum að reyna með öllum tiltækum ráðum að freista þess að lækka þröskuldinn inn í kirkjurnar, sem mörgum manninum reynist svolítið erfiður, svo að sem flestir geti notið og glaðst í því samhengi sem við í daglegu tali köllum kirkju," segir séra Jón Dalbú Hróbjartsson, prestur í Hallgrímskirkju og prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra, og heldur áfram:

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar