Neskirkja

Brynjar Gauti

Neskirkja

Kaupa Í körfu

Kirkjukaffi er gömul hefð en kaffihús í kirkju er nýjung. Guðrún Guðlaugsdóttir leit inn í kaffihús Neskirkju áður en hún hitti séra Sigurð Árna Þórðarson prest, sem ásamt sóknarprestinum, séra Erni Bárði Jónssyni, vinnur að blómlegu kirkjustarfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar