Parket og gólf

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Parket og gólf

Kaupa Í körfu

Fyrirtækið Parket og gólf í Reykjavík fagnar um þessar mundir 20 ára afmæli sínu. Var af því tilefni efnt til námsstefnu fyrir þá sem koma við sögu við undirbúning og lagningu parkets, svo sem arkitekta og byggingaverktaka. Einnig var formlega afhjúpuð hurð sem tákn þess að fyrirtækið hóf nýlega innflutning á hurðum frá þýska fyrirtækinu Lebo. MYNDATEXTI: Heinrick Buddendick (t.v.) og Ómar Friðþjófsson afhjúpa hurð frá Lebo í tilefni þess að Parket og gólf hafa nú hafið innflutning á hurðum frá fyrirtækjunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar