Gylfi Guðjónsson og Meri Louekeri arkitektar

Gylfi Guðjónsson og Meri Louekeri arkitektar

Kaupa Í körfu

Verið er að undirbúa 400 íbúða hverfi í landi Leirvogstungu í Mosfellsbæ. Stefnt er að því að næsta sumar verði hafnar framkvæmdir við uppbyggingu á nýju 400 íbúða hverfi í Mosfellsbæ, Leirvogstungu. Bærinn og fyrirtækið Leirvogstunga ehf. undirrituðu fyrir helgina viljayfirlýsing um uppbyggingu hverfisins sem felur í sér að fyrirtækið annast alla gatnagerð og aðra uppbyggingu og kostar byggingu skóla og leikskóla. MYNDATEXTI: Arkitektarnir Gylfi Guðjónsson og Meri Louekari frá Finnlandi hafa unnið hugmynd að deiliskiplaginu ásamt Bjarna Sv. Guðmundssyni sem er annar eigenda Leirvogstungu ehf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar