Byggingarland í Mosfellsbæ

Byggingarland í Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

Verið er að undirbúa 400 íbúða hverfi í landi Leirvogstungu í Mosfellsbæ. Stefnt er að því að næsta sumar verði hafnar framkvæmdir við uppbyggingu á nýju 400 íbúða hverfi í Mosfellsbæ, Leirvogstungu. MYNDATEXTI:Þau kynntu viljayfirlýsingu Mosfellsbæjar og Leirvogstungu ehf. Frá vinstri Ragnheiður Ríkharðsdóttir bæjarstjóri, Bjarni Sv. Guðmundsson, annar eigenda Leirvogstungu ehf., Haraldur Sverrisson, formaður bæjarráðs, og Stefán Ómar Jónsson bæjarritari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar