Sigga Beinteins fær gullplötu

Árni Torfason

Sigga Beinteins fær gullplötu

Kaupa Í körfu

SÖNGKONURNAR Sigríður Beinteinsdóttir og María Björk fengu afhentar þrjár gullplötur fyrir sölu á hljómplötunum Söngvaborg 1, Söngvaborg 2 og Söngvaborg 3 í Vetrargarði Smáralindar laugardaginn 27. ágúst. MYNDATEXTI: María Björk og Sigga Beinteins hróðugar með gullplöturnar sínar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar