Rúr - Kirkjulistahátíð

Rúr - Kirkjulistahátíð

Kaupa Í körfu

Kirkjulistir | Rúrí flytur gjörninginn Röddun í Hallgrímskirkju Mikil ánægja og gleði ríkti meðal fjölmargra gesta Hallgrímskirkju á laugardagskvöldið sem leið þegar listakonan Rúrí flutti framlag sitt til Kirkjulistahátíðar, en þar var um að ræða gjörninginn "Röddun" sem Rúrí flutti í kirkjuskipinu. MYNDATEXTI: Gestirnir Thor Vilhjálmsson, Erna Ragnarsdóttir og Jón Júlíusson virtust hin ánægðustu með gjörning Rúríar og meðflytjenda hennar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar