Gallerí Box

Kristján Kristjánsson

Gallerí Box

Kaupa Í körfu

Mikill fjöldi fólks sótti fjölbreyttar sýningar sem boði voru á Akureyrarvöku á laugardag. "Aðsóknin var gríðarlega góð og maður sá stundum varla í tærnar á sér. Þá fór sólin að skína um miðjan daginn þannig að þetta var góður dagur," sagði Valdís Viðarsdóttir verkefnisstjóri menningarmiðstöðvarinnar í Listagilinu og Listasumars. Akureyrarvaka var haldin í tilefni afmælis bæjarins og markaði jafnframt lok Listasumars. Valdís sagði að aðsóknin að Listasumri hefði þrefaldast á milli ára. MYNDATEXTI: Darri Lorenzen og Jóna Hlíf Halldórsdóttir framan við boxið í Galleríi Boxi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar