Leifur Ágústsson Mávahlíð
Kaupa Í körfu
LEIFUR Ágústsson, bóndi í Mávahlíð í Snæfellsbæ, var við minkaveiðar í gær en rakst á tvær tófur. Leifur ætlaði að skjóta tófurnar út um gluggann á bílnum sínum en önnur þeirra slapp, þar sem hann rak sig í takkann sem hreyfir bílrúðuna. Leifur náði hinni tófunni og var hann heldur betur vígalegur þar sem hann gekk með feng sinn í nágrenni Snæfellsjökuls. Veðrið var kalsalegt, enda er haustið að bresta á með kaldari dögum en vonandi fögrum stillum. Í baksýn kúrir Jökullinn sem heillað hefur fólk um aldirnar með ægikrafti sínum og undarlegri dulúð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir