Fataskápurinn

Fataskápurinn

Kaupa Í körfu

Ef eitthvað er til sem heitir ást við fyrstu sýn er það án efa blessuð fataástin og tilfinningin sem grípur okkur þegar við verðum að eignast einhverja flík. Þá tekur hjartað völdin og buddan lætur undan sama hvað tautar og raular. "Í mínu tilfelli var það líklega ullarjakki með loðhettu sem blasti við mér í antikverslun á Kings Road árið 1996," segir Jóhanna Ólafsdóttir viðskiptafræðingur. MYNDATEXTI: Jóhanna í stuttum kanínupels úr Spútnik og Birna í Karen Millen-bröndunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar